Áríðandi upplýsingar frá HS Veitum – Er fólk að gleyma sér?
HS Veitur vill koma á framfæri áminningu til fólks um að takmarka notkun rafmagns í því ástandi sem nú er á Suðurnesjum. Fólk virðist aðeins vera að gleyma sér og álag á sumum svæðum að fara yfir þolmörk með þeim afleiðingum að rafmagn er að slá út.
Endilega stöndum saman í þessu þar til ástandinu verður aflétt