Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áríðandi tilkynning vegna Reykjanesbrautar
Þriðjudagur 7. febrúar 2017 kl. 23:29

Áríðandi tilkynning vegna Reykjanesbrautar

Vegagerðin varar sérstaklega við aðstæðum á Reykjanesbraut á milli kl. 09 og 11 í fyrramálið, miðvikudagsmorgun, þar sem vindur þvert á veginn verður 22-25 m/s með hviðum 35 m/s. Slagveðursrigning verður á sama tíma og vatn í hjólförum.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024