Árið 2005: Mun minna atvinnuleysi á Suðurnesjum
Atvinnuleysi á Suðurnesjum minnkaði verulega á milli áranna 2004 og 2005, en alls voru 198 atvinnulausir á svæðinu að meðaltali í fyrra. Til samanburðar voru 286 atvinnulausir að meðaltali árið 2004 þannig að um er að ræða 30,7 % fækkun.
Heildaratvinnuleysi á landinu öllu var 2.1%, þar af 2.2% á höfðuborgarsvæðinu og 1.8% á landsbyggðinni.
Mest atvinnuleysi var á Norðurlandi eystra eða 2.8%, en minnst á Vesturlandi og Austurlandi, eða 1% á báðum stöðum.
Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar
Heildaratvinnuleysi á landinu öllu var 2.1%, þar af 2.2% á höfðuborgarsvæðinu og 1.8% á landsbyggðinni.
Mest atvinnuleysi var á Norðurlandi eystra eða 2.8%, en minnst á Vesturlandi og Austurlandi, eða 1% á báðum stöðum.
Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar