Ari Trausti: Skiptir fyrst og fremst máli að fylgjast með staðnum þar sem landrisið er
Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður og jarðfræðingur segir það skipta mestu máli að fylgjast með þeim stað þar sem landrisið er. Það veki athygli að landrisið er norð-vestan við Þorbjörn en menin skjálftasvæðið sé hins vegar austan Grindavíkurvegar.
Viðtal við Ara Trausta er í spilaranum hér að neðan.