Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 9. júní 2004 kl. 09:45

Árekstur við Vigdísarvelli

Í gær rákust tveir bílar saman á Ísólfsskálavegi skammt frá Vigdísarvöllum. Bifreiðirnar voru að mætast þegar þær rákust saman. Engin slys urðu á fólki og litlar skemmdir urðu á bifreiðunum.
Í gær urðu einnig tveir minniháttar árekstrar í Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024