Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 16. janúar 2002 kl. 17:26

Árekstur við Fitjar

Árekstur tveggja bíla varð við Fitjar rétt fyrir klukkan fimm í dag. Engin slys urðu á fólki en draga þurfti annan bílinn í burtu með dráttarbíl. Ekki er vitað um tildrög árekstursins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024