Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árekstur og bílvelta
Mánudagur 31. ágúst 2009 kl. 09:30

Árekstur og bílvelta


Jeppabifreið valt við harðan árekstur tveggja bíla í morgun á hinum illræmdu Fitjagatnamótum þar sem mörg umferðarslys hafa orðið. Tvennt var flutt til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Einn var fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús í Reykjavík. Ekki er vitað nánar um meiðsl fólksins að svo stöddu. Báðir bílarnir eru illa farnir eftir áreksturinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024