Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árekstur í Reykjanesbæ
Föstudagur 16. desember 2005 kl. 08:57

Árekstur í Reykjanesbæ

Um miðjan dag í gær varð árekstur tveggja bifreiða á gatnamótum Hringbrautar og Tjarnargötu í Keflavík.  Engin slys urðu á fólki en bifreiðarnar voru óökufærar og því fluttar burtu með dráttarbifreið.

Í gær voru tveir ökumennn kærðir fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi, tveir á Reykjanesbraut og einn á Garðvegi. Sá sem hraðast ók mældist á 115 km. hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024