Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 9. apríl 2001 kl. 10:16

Árekstur í Grindavík

Klukkan 13 á laugardag varð árekstur í Seljabót í Grindavík milli tveggja bifreiða, að sögn lögreglunnar í Keflavík. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar var fluttur á sjúkrahús í Keflavík og síðan á Landspítala - háskólasjúkrahús í Fossvogi. Ekki er full ljóst um meiðsli hans. Bifreiðarnar voru talsvert mikið skemmdar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024