Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 21. maí 2002 kl. 22:03

Árekstur á Vesturgötu í kvöld

Árekstur varð á Vesturgötu nú á níunda tímanum í kvöld. Tildrög slysins eru ennþá óljós en einhverjar skemmdir urðu á bifreiðunum þó engin slys hafi orðið á fólki. Þetta er þriðji áreksturinn í dag en hinir tveir voru minniháttar.Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir of hraðann akstur á Grindavíkurvegi en hann mældist á 114 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024