Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árekstur á Vesturgötu
Föstudagur 23. júlí 2004 kl. 20:07

Árekstur á Vesturgötu

Árekstur varð á Vesturgötu í Keflavík nú undir kvöld þegar tveir bílar rákust saman. Aðeins um lítilvægar skemmdir var að ræða en engin slys urðu á fólki. Lögreglan mætti og gerði tjónaskýrsluna.

 

VF-myndir/Símamynd Atli Már

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024