Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 18. janúar 2002 kl. 09:29

Árekstur á Reykjanesbraut

Allharður árekstur varð á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar um klukkan 07.30 í morgun.Ekki er ljóst á þessari stundu hver tildrög slyssins voru en flytja þurfti ökumann annars bílsins og farþega á sjúkrahús með sjúkrabíl og báðir bílarnir voru dregnir af vettvangi með kranabíl. Þorvaldur Benediktsson, hjá lögreglunni í Keflavík, segist ekki vita hvort hálka hafi valdið slysinu, en það getur verið launhált í svona tíðarfari.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024