Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árekstur á Njarðvíkurbraut
Miðvikudagur 3. september 2003 kl. 14:50

Árekstur á Njarðvíkurbraut

Fyrir stundu varð árekstur á horni Hjallavegar og Njarðarbraut í Njarðvík. Svo virðist sem bifreið hafi verið ekið á járngrindverk sem liggur meðfram Njarðarbrautinni. Lögregla og sjúkrabifreið eru á staðnum, en ekki er vitað um slys á fólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024