Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árekstur á mótum vesturbrautar og Grófar
Fimmtudagur 17. júlí 2003 kl. 21:59

Árekstur á mótum vesturbrautar og Grófar

Harður árekstur varð á tíunda tímanum í kvöld á mótum Vesturbrautar og Grófar í Keflavík. Bifreið var ekið út af Grófinni og í veg fyrir bifreið sem ekið var niður Vesturbraut. Fólk úr bílunum var flutt á sjúkrahús í Keflavík til skoðunar en það kenndi sér meins í hálsi.Bifreiðarnar eru enn á vettvangi en fjarlægja þarf a.m.k. aðra þeirra með kranabíl. Eignatjón er nokkuð.

VF-ljósmynd: Frá slysstað í kvöld. Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024