Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 25. mars 2002 kl. 13:08

Árekstur á mótum Vatnsnesvegar og Hafnargötu

Rétt fyrir hádegi varð töluvert harður árekstur á mótum Vatnsnesvegar og Hafnargötu. Tvær fólksbifreiðar skullu saman og voru báðar óökuhæfar eftir og voru fjarlægðar með dráttarbíl.Hvorugan ökumanninn sakaði, að sögn Þorvaldar Benediktssonar varðstjóra hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024