Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árásarmaður handtekinn – sauma þurfti einn nokkur spor
Sunnudagur 16. október 2005 kl. 16:06

Árásarmaður handtekinn – sauma þurfti einn nokkur spor

Óskað var eftir lögreglu að skemmtistað í Keflavík þar sem aðili hafði verið sleginn. Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hann var saumaður nokkur spor. Árásaraðilinn var handtekinn nokkru síðar á öðrum veitingastað en þar sáu lögreglumenn hann veitast að öðrum.

Árásaraðilinn var vistaður í fangaklefa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024