Föstudagur 31. desember 2004 kl. 15:33
Áramótabrenna í Sandgerði
Kveikt verður í áramótabrennunni í Sandgerði við Reynisvöll kl. 20:00 í kvöld og kl. 20:30 mun Björgunarsveitin Sigurvon standa fyrir flugeldasýningu í boði Sandgerðisbæjar.
VF-mynd/ úr safni