Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Anton nýr formaður Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar
Fimmtudagur 17. febrúar 2022 kl. 12:09

Anton nýr formaður Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Anton Guðmundsson er nýr formaður Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar og tekur hann við af Álfhildi Sigurjónsdóttur Heide. Aðalfundur félagsins var haldinn í byrjun febrúar. Á fundinum var kosin ný stjórn og hana skipa ásamt formanni:

Álfhildur Sigurjónsdóttir Heide
Baldur Matthías Þóroddsson
Sigursteinn Gunnar Sævarsson
Einar Gunnar Einarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Varamenn í stjórn:
Jóngeir Hlinason
Bjarki Dagsson