Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Annríki í sjúkraflutningum
Þriðjudagur 5. janúar 2016 kl. 09:16

Annríki í sjúkraflutningum

Nú er annríki í sjúkraflutningum hjá Brunavörnum Suðurnesja. Þrír sjúkrabílar eru úti í verkefnum þessa stundina og þá höfðu sjúkrabílarnir farið í fimm verkefni fyrr í morgun.

Í öllum tilvikum er um að ræða flutninga og verkefni sem tengd eru veikindum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024