Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Annríki hjá sjúkraflutningamönnum um helgina
Mánudagur 23. ágúst 2010 kl. 15:19

Annríki hjá sjúkraflutningamönnum um helgina

Mikið annríki var hjá sjúkraflutningamönnum hjá Brunavörnum Suðurnesja aðfaranótt sl. sunnudags. Á stuttum tíma um nóttina þurftu sjúkraflurtningamenn að sinna sjö útköllum og tvívegis voru tveir bílar úti samtímis.


Af þessum sjö útköllum þurfti að fara í fjóra flutninga til Reykjavíkur. Veikindi voru ástæður flestra útkallanna en einnig var sjúkralið kallað til þar sem einstaklingar höfðu tekið of stóra lyfjaskammta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024