Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Annríki hjá sjúkraflutningamönnum á Suðurnesjum
Sunnudagur 26. júní 2011 kl. 16:42

Annríki hjá sjúkraflutningamönnum á Suðurnesjum

Annríki var hjá sjúkraflutningamönnum hjá Brunavörnum Suðurnesja í gær. Um tugur útkalla var hjá sjúkraflutningamönnum í gærdag og fimm útköll voru í fyrrinótt. Þá bárust þrjú útköll þar sem sjúkrabíls var þörf á sólseturshátíðinni í Garði.


Meðfylgjandi mynd var tekin þegar sjúkraflutningamenn mættu í eitt af sínum útköllum í Garðinn í gærkvöldi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson