Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Annatími í viðhaldsstöðinni á Keflavíkurflugvelli
Mánudagur 12. janúar 2004 kl. 09:27

Annatími í viðhaldsstöðinni á Keflavíkurflugvelli

Þrjár Boeing 757 þotur Icelandair eru nú í viðhaldsstöðinni á Keflavíkurflugvelli, ein vegna viðgerðar en tvær eru í svokallaðri C-skoðun sem farm fer eigi sjaldnar en á 18 mánaða fresti. Fjórar vélar geta verið í skýli stöðvarinnar í senn en á föstudag var fjórða vélinni inni en hún var frá Bláfugli. Ein flugvél Icelandair beið utan við stöðina eftir að komast í eftirlit og einnig var þar þota United Airlines, sem fór í mótorskipti um helgina. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi í viðhaldsstöðinni á föstudaginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024