Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 27. ágúst 1999 kl. 20:44

ANNASAMT EFTIRLIT

Þeir höfðu nóg að gera keflvísku lögregluþjónarnir sem fóru í hraðaeftirlit á Reykjanesbrautina á fimmtudagskveldi fyrir viku síðan. Á rúmlega klst. mættu þeir 5 ökumönnum á meira en 120 km. hraða á klukkustund. 129 km., 124, 122, 123 og 133 km/klst. Næsti, gjörið svo vel, hinir bíði á biðstofunni og lesi F.Í.B fréttir vinsamlegast. Alls voru 34 ökumenn sektaðir vegna of hraðs akstur í síðustu viku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024