Föstudagur 19. júní 2009 kl. 21:08
Annar stór skálfti
Jarðskjálfti að stærð 4,1 varð um 1,5 km vestnorðvestur af Krýsuvík kl. 20:37. áður varð jarðskjálfti að stærð 4,2 um 2 km suðvestur af Krýsuvík kl. 18:13.
Eins og fyrri skjálftinn, þá fannst sá síðari einnig vel í Reykjanesbæ.