Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Annar sterkur jarðskjálfti
Laugardagur 30. maí 2009 kl. 15:18

Annar sterkur jarðskjálfti


Annar sterkur jarðskjálfti varð um klukkan hálf tvö í Fagradalsfjalli, nokkru austar en stóri skjálftinn í gærkvöldi. Fyrstu tölur gefa til kynna að hann hafi verið 4,5 á Richter og varð hans vart víða. Mikil skjálftavirkni hefur verið á svæðinu síðan í gær og virðist lítt vera á undanhaldi. Nokkrir skjálftar hafa mælst yfir 3,0 á Richter.
Almannavarnarnefnd mun koma saman í Grindavík kl. 17 í dag.
---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Ellert Grétarsson - Horft yfir skjálftasvæðið í átt að Þorbirni og orkuverinu í Svartsengi. Grindavík fjær.