Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 6. október 2000 kl. 11:34

Annar áfangi malbikunarframkvæmda hafinn

Malbikunarframkvæmdir í Vogum hafa gengið vel í sumar. Búið er að setja nýtt slitlag á Tjarnargötu og hluta af Vogagerði. Nú er að hefjast annar áfangi, honum fylgir kantsteinn við gangstéttar, hellulögn á gangstéttum, viðgerð á malbiki og malbikun á göngustígum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024