Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aníta og Svava fengu stærstu vinningana í 2. útdrætti Jólalukku
Þessi unga kona freistaði gæfunnar og setti Jólalukkumiða í kassa í Nettó. Hægt er að fara með miða í verslanir Nettó í Njarðvík, Keflavík og í Grindavík.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 19. desember 2022 kl. 17:29

Aníta og Svava fengu stærstu vinningana í 2. útdrætti Jólalukku

Ellefu heppnir Jólalukkumiða eigendur voru með heppnina með sér í öðrum útdrætti í Jólalukku Víkurfrétta 2022. Glæsilegt 65 tommu sjónvarp fór til Grindavíkur og 100 þús. og 50 þúsund króna Nettó inneignir til Reykjanesbæjar. Þá fót hótelgisting á Marriott til Suðurnesjabæjar. Sjö fengu síðan 20 þús. kr. Nettó inneignir.

Vinningshafar í 2. útdrætti í Jólalukku Víkurfrétta 2022:

LG 65“ UHD Smart TV - Aníta B. Sveinsdóttir, Ásabraut 15, Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

100 þús. kr. app inneign í Nettó - Svava Tyrfingsdóttir, Svölutörn 7, Reykjanesbæ.

50 þús. kr. app inneign í Nettó - Kristín Bergsdóttir, Seljudal 31, Reykjanebæ.

Hótelgisting og morgunverður fyri tvo á Marriott hótelinu í Reykjanesbæ - Jón H. Hjartarson, Silfurtúni 9, Suðurnesjabæ.

20 þúsund kr. app inneign í Nettó (7)

Ragnhildur Lúðvíksdóttir, Efstaleiti 51, Reykjanesbæ

Heiður Sverrisdóttir, Fjörubraut 1231, Reykjanesbæ

Ásthildur Guðmundsdóttir, Suðurgarði 6, Reykjanesbæ

Erla Jóna Hilmarsdóttir, Miðtúni 6, Suðurnesjabæ

Sandra Ýr Grétarsdóttir, Norðuróp 22, Grindavík

Inga Ingólfsdóttir, Hafdal 11, Reykjanesbæ

Anna Kjærnested, Hringbraut 79, Reykjanesbæ.

App vinningshafar sendi upplýsingar á[email protected]

Nöfn vinningshafa í 1. útdrætti eru hér.

Fimmtíu og sex útdráttarvinningar eru í Jólalukku Víkurfrétta 2022. Dregið er úr miðum sem skilað er í Nettó verslanir á Suðurnesjum. Síðasti og þriðji útdráttur verður á Þorláksmessu. Dregið verður í Nettó í Krossmóa. Nöfn vinningshafa verða birt á vf.is.