Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áminntir fyrir að vanrækja að skoða bíla
Föstudagur 20. janúar 2006 kl. 09:28

Áminntir fyrir að vanrækja að skoða bíla

Sjö bifreiðareigendur boðaðir með bifreiðar sína til skoðunar í gær og í nótt þar sem þeir höfðu ekki sinnt því að færa bifreiðarnar til lögboðinnar skoðunar á réttum tíma. 

Einn ökumaður var stöðvaður fyrir að aka bifreið sviptur ökurétti í gærdag, einn ökumaður var stöðvaður fyrir að nota ekki öryggisbelti við akstur bifreiðar og loks var einn stöðvaður um miðnætti þar sem hann hafði virt stöðvunarskyldu að vettugi á gatnamótum Stekkjar og Njarðvíkurbrautar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024