Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Amfetamín haldlagt í húsleit
Mánudagur 30. nóvember 2009 kl. 08:48

Amfetamín haldlagt í húsleit


Rúmlega þrítugur karlmaður var í gærkvöldi stöðvaður af Lögreglunni á Suðurnesjum, grunaður um ölvunarakstur. Hann var á ferð í Sandgerði.
Síðar um kvöldið gerði lögreglan húsleit í Reykjanesbæ þar sem haldlögð voru 10 grömm af ætluðu amfetamíni. Nokkrir eintaklingar voru í íbúðinni, allir undir áhrifum. Málið telst upplýst, samkvæmt því sem mbl.is greinir frá og hefur eftir lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024