Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut
Fimmtudagur 2. nóvember 2023 kl. 08:52

Alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut

Klukkan 08:23 barst lögreglunni á Suðurnesjum tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut. Lögregla og sjúkralið eru á vettvangi. Frekari upplýsingar eru ekki að svo stöddu. Umferðartafir eru á Reykjanesbraut en önnur akrein, austur Reykjanesbraut, er opin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024