Alvarlega slasaður eftir fall
Ungur maður féll ofan af húsþaki Tilraunaeldisstöðvar Hafrannsóknastofnunnar Íslands í Grindavík í morgun.
Fallið var um fimm og hálfur metri og lenti maðurinn í kari fyrir neðan, hann var fluttur með sjúkrabíl á Landsspítalann í Fossvogi. Ólafur Ingimundason læknir á Landsspítalanum Fossvogi segir manninn alvarlega slasaðan en ekki í lífshættu.
Fallið var um fimm og hálfur metri og lenti maðurinn í kari fyrir neðan, hann var fluttur með sjúkrabíl á Landsspítalann í Fossvogi. Ólafur Ingimundason læknir á Landsspítalanum Fossvogi segir manninn alvarlega slasaðan en ekki í lífshættu.