Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Almannavarnir Suðurnesja funda
Mánudagur 7. desember 2015 kl. 13:00

Almannavarnir Suðurnesja funda

Almannavarnir Suðurnesja utan Grindavíkur komu til fundar í hádeginu vegna yfirvofandi ofsaveðurs eða fárviðris síðdegis í dag og í kvöld.

Hjá Björgunarsveitinni Suðurnes fengust þær upplýsingar að þar væru menn klárir fyrir átökin í kvöld. „Við höfum tryggt okkur mikið magn af plötum og öðru sem þarf ef rúður brotna,“ sagði Haraldur Haraldsson, formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnes í samtali við Víkurfréttir.

Svæðisstjórn björgunarsveita mun funda nú á eftir og í kjölfar þess fundar er von á tilkynningu til íbúa á Suðurnesjum.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024