Allt um eldgosið í nýjustu Víkurfréttum
Ítarlegt viðtal við Þorvald Þórðarson prófessor í eldfjallafræði er í Víkurfréttum vikunnar sem koma út á morgun. Við segjum einnig frá skemmtilegu verkefni í Garði þar sem gömul hús eru merkt á skemmtilegan hátt.
Hughrif í bæ er skemmtilegt verkefni í Reykjanesbæ. Við ræðum við æskulýðsfulltrúann Marínu Hrund, Jón Steinar sýnir okkur eyðibýlið Þórshamar á Þórkötlustaðanesi og við fáum aflafréttir sem voru skrifaðar í Vík í Mýrdal.
Íþróttaumfjöllun blaðsins er vegleg og þá eru fastir liðir á sínum stað.
Rafræn útgáfa Víkurfrétta er hér að neðan.