Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Allt skorið niður sem hægt er
Mánudagur 1. nóvember 2010 kl. 13:09

Allt skorið niður sem hægt er


Allt verður skorið niður sem mögulegt er utan lögbundinnar þjónustu sveitarfélagsins, samkvæmt frumhugmyndum að fjárhagsáætlun sem lögð var fyrir Fjölskyldu- og félagsmálaráð í morgun.  Samkvæmt fundargerð er niðurskurður sem snýr að lögbundinni þjónustu „nokkuð raunhæfur miðað við þær forsendur sem liggja fyrir í dag,“ eins og það er orðað.
Nefndin lýsir áhyggjum yfir niðurskurði til handleiðslu starfsmanna FFR.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024