Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allt hvítt á nokkrum mínútum
Mánudagur 3. október 2016 kl. 10:09

Allt hvítt á nokkrum mínútum

Það varð allt alhvítt á örfáum mínútum í gjörningaveðrinu í Reykjanesbæ í morgun.

Þegar mest gekk á í veðrinu gerði kröftugt haglél þannig að jörð varð alhvít á fáeinum mínútum. Hvíti liturinn hefur hins vegar vikið að nýju fyrir haustlitunum.

Meðfylgjandi mynd tók Páll Ketilsson yfir bílastæði við Vatnaveröld í Keflavík nú áðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024