Föstudagur 17. febrúar 2012 kl. 08:52
Allt að 6 stiga frost
Veðurhorfur næsta sólarhring
Breytileg átt 3-8 m/s og dálítil él en gengur í norðan 8-13 síðdegis og úrkomulítið en 10-18 í kvöld og léttir til. Hægari norðlæg átt á morgun og léttskýjað en snýst í SV-læga átt síðdegis. Frost 1 til 6 stig.