Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allt að 25 m/sek. í nótt við Faxaflóa
Fimmtudagur 6. janúar 2011 kl. 08:56

Allt að 25 m/sek. í nótt við Faxaflóa

Norðan 10-18 við Faxaflóa í dag en 15 til 25 í nótt. Hvassir vindstrengir á sunnanverðu Snæfellsnesi. Norðaustan 10-20 síðdegis á morgun. Él. Frost 3 til 10 stig.?

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Norðaustan og síðan norðan 8-15 en hvasssari á Kjalarnesi. Norðan 15-23 seint í kvöld. Norðaustan 10-18 eftir hádegi á morgun. Skýjað að mestu og stöku él. Frost 4 til 8 stig.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag og sunnudag: ?Norðaustan 5-13, hvassast á annesjum og éljagangur á N- og A-verðu landinu, en annars bjart. Frost 3 til 14 stig, kaldast inn til landsins. ?
?

Á mánudag: ?Austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri. Sums staðar él við vestur- og norðurströndina. Kalt í veðri. ?
?

Á þriðjudag og miðvikudag: ?Norðaustan átt, él, einkum NA-til, en annars bjartviðri. Áfram kalt í veðri.