Veðurhorfur næsta sólarhring
Vaxandi suðaustanátt og rigning, sunnan 15-23 síðdegis. Hiti 5 til 10 stig. Suðvestan 8-15 og skúrir eða slydduél í nótt og á morgun. Hiti 2 til 5 stig.