Allt að 17 stiga hiti - en gæti rignt!
Á miðnætti var norðaustlæg átt, víða 10-13 m/s norðvestantil og við norðurströndina, en annars 3-8. Víða rigning eða súld. Hiti var 4 til 13 stig, svalast með norður- og austurströndinni en hlýjast í Straumsvík.Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Norðaustanátt, 8-13 m/s, en víða 13-18 norðvestantil. Rigning eða súld með köflum, þó síst suðvestantil. Hiti 5 til 17 stig, hlýjast suðvestanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring:
Norðlæg átt 8-15 m/s hvassast norðantil. Skýjað með köflum en rigning öðru hverju á morgun, einkum annað kvöld. Hiti 8 til 17 stig.
Norðaustanátt, 8-13 m/s, en víða 13-18 norðvestantil. Rigning eða súld með köflum, þó síst suðvestantil. Hiti 5 til 17 stig, hlýjast suðvestanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring:
Norðlæg átt 8-15 m/s hvassast norðantil. Skýjað með köflum en rigning öðru hverju á morgun, einkum annað kvöld. Hiti 8 til 17 stig.