Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Austan 8-13 m/s og víða snjókoma eða él, en norðlægari og birtir til síðdegis. Hægviðri og stöku él á morgun. Frost 0 til 12 stig, kaldast í uppsveitum.