Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allt á kafi í snjó - hvessir í kvöld
Miðvikudagur 25. janúar 2012 kl. 09:24

Allt á kafi í snjó - hvessir í kvöld

Veðurhorfur næsta sólarhring

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Austlæg og síðar norðlæg átt 3-10 og snjókoma með köflum, en dregur úr ofankomu með morgninum. Gengur í norðan 15-23 í kvöld með snjókoma, einkum norðantil. Lægir og léttir til á morgun. Frost 0 til 5 stig.