Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Allt á floti og víða stórar tjarnir
Mánudagur 29. desember 2014 kl. 09:21

Allt á floti og víða stórar tjarnir

Það er víða allt á floti í dag eftir miklar leysingar í nótt. Hlýtt er í veðri og rigning. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Ásbrú í Reykjanesbæ nú í morgun. Þar hefur verið mikill snjór síðustu daga en hláka næturinnar hefur valdið því að nú eru víða stórar tjarnir þar sem klaki kemur í veg fyrir að vatnið komist sinn eðlilega farveg.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson







Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024