Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allmikil úrkoma á Reykjanesskaganum
Mánudagur 11. janúar 2016 kl. 09:44

Allmikil úrkoma á Reykjanesskaganum

„Með morgninum má búast við að fari að snjóa á Reykjanesi og á köflum getur orðið allmikil úrkoma, en með uppstyttum. Síðdegis bætir í vind og gæti í kjölfarið orðið skafrenningur og blint. Styttir upp að mestu í kvöld.“ Þetta segir í athugasemd veðurfræðings á Veðurstofu Íslands með veðurfréttum dagsins.

Austan og norðaustan 8-13 m/s og él við Faxaflóa, einkum við ströndina, en léttir til á morgun. Frost 0 til 10 stig, kaldast í uppsveitum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024