Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. mars 2002 kl. 10:06

Allar dagmæðurnar uppfylla skilyrði

Félagsmálastjóri gerði könnun á daggæslu barna í heimahúsum í desember. Könnunin var gerð dagmæðrum að óvörum. Dagmæðurnar í Grindavík, sem eru fjórar talsins, uppfylltu allar gildandi reglur. Mikil umræða hefur verið um mál dagmæðra undanfrið vegna atviks sem átti sér stað í Kópavogi á síðasta ári. Fram kemur hjá félagsmálastjóra Grindavíkur að dagmæðrum hafi fækkað í kjölfar aukins framboðs á leikskólaplássum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024