Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Allar björgunarsveitir að störfum
Björgunarsveitin Ægir að störfum. Mynd úr safni.
Þriðjudagur 10. mars 2015 kl. 17:55

Allar björgunarsveitir að störfum

Á Suðurnesjum hafa allar björgunarsveitir verið að störfum síðdegis. Þær manna m.a. lokunarpósta á sjö stöðum og aðstoða vegfarendur á Reykjanesbraut, ofan Keflavíkur, við Grindavík og Bláa Lónið svo eitthvað sé nefnt. Ekkert ferðaveður hefur verið á svæðinu í dag.
 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner