Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 19. ágúst 2002 kl. 10:39

Álfar hverfa sporlaust í Reykjanesbæ!

Álfar hafa verið að hverfa sporlaust í Reykjanesbæ síðustu daga. Hafa álfarnir horfið úr húsgörðum að næturlagi. Ekki er talið að um yfirnáttúruleg öfl séu þarna á ferð og eru óprúttnir aðilar grunarðir um að eiga sök á hvarfinu.Að sögn Skúla Jónssonar varðstjóra hafa álfarnir síðan verið að birtast í öðrum görðum í bænum, íbúum til mikillar undrunar. Ekki hefur tekist að hafa hendur í hári álfaþjófanna en lögreglan fylgist með málinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024