Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aldrei rætt um einkaher segja ráðherrar VG
Fimmtudagur 18. mars 2010 kl. 23:19

Aldrei rætt um einkaher segja ráðherrar VG


Ráðherrar VG kannast ekki við að málefni herþjónustu á Keflavíkurflugvelli hafi komið á borð ríkisstjórnarinnar. Fullyrt er að engin leyfi liggi fyrir framkvæmdinni þvert ofan í það sem Björgvin G. Sigurðsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, heldur fram.
Þetta kemur fram á vefmiðlinum Smugunni. Þar segir að telja megi víst að málið verði rætt í ríkisstjórn á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá frétt Smugunnar hér