Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Aldrei of varlega farið
Miðvikudagur 2. apríl 2008 kl. 10:04

Aldrei of varlega farið



Óhapp átti sér stað í Sandgerði í morgun þar sem hundruð kílóa af frosnum fiskflökum fóru í götuna.

Sem betur fer fór varð enginn fyrir hlassinu og starfsfólk viðkomandi fiskvinnslu brugðust fljótt við og hreinsuðu upp fiskinn. Ekki þó fyrr en árvakur vegfarandi hafði smellt af þessari mynd.