Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Aldrei fleiri lóðum úthlutað á einum fundi
Fimmtudagur 14. febrúar 2008 kl. 17:52

Aldrei fleiri lóðum úthlutað á einum fundi

Bæjarráð samþykkti fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 12. febrúar á fundi sínum síðdegis þar sem m.a. var fjallað um lóðaúthlutanir.  Samtals var 44 lóðum úthlutað, 43 úr Klappa- og Teigahverfi og að auki hótellóð við Útskála.  Aldrei hefur áður í sögu bæjarins verið úthlutað jafn mörgum lóðum á einum fundi.  ´ðA vef sveitarfélagsins segir að þetta sýni að nýtt hverfi miðsvæðis í bænum fari einstaklega vel af stað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024