Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:15

ALDA SKEMMDARVERKA Í ÁGÚST

Lögreglan í Keflavík hefur áhyggjur af öldu skemmdarverka sem reið yfir Reykjanesbæ í ágústmánuði. Fjöldi bifreiða og vinnuvéla varð fyrir árásum skemmdarvarga sem í flestum tilfellum létu sér nægja að brjóta rúður og lakk bifreiðanna. Að sögn Karls Hermannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, eru nokkur mál upplýst en grunur leikur á að sami aðili hafi verið að verki í fjölda tilfella. Hvatti Karl bæjarbúa til að vera vel vakandi fyrir ferðum ókunnugra seint að kvöldi og undir morgun um helgar.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25